top of page
Verkefnið
Við erum að kanna hvers vegna stelpur hætta í íþróttum. Við sendum út könnun sem 132 stelpur svöruðu, við tókum svörin saman og fengum alls konar útkomur. Við tókum viðtöl við nokkrar stelpur og spurðum þær hvers vegna þær hættu í sinni íþrótt.
Verkefnið: About
Niðurstöður
Við tókum saman niðurstöður úr ritgerð eftir Brynju Kristjánsdóttur og Kristin Brynju Gunnarsdóttur sem fjallar um “brottfall stúlkna úr íþróttum” og bárum þær saman við niðurstöðurnar okkar. Út frá okkar niðurstöðum teljum við megin ástæðuna fyrir því að stelpur hætta í íþróttum sé að þjálfarinn hélt upp á ákveðnar stelpur en í hinni ritgerðinni voru
meiðsli aðal ástæðan fyrir því að stelpur hættu.
Verkefnið: About
bottom of page