top of page

Aldur

Flestar sem svöruðu könnuninni voru 20 ára og eldri eða 34 stelpur en aðeins voru 7 19 ára stelpur sem svöruðu.

Aldur2.jpg
Niðurstöður: About

Aldurinn þegar þær hætta

Samkvæmt könnuninni hætta flestar stelpur í íþróttum á aldrinum 12 til 13 ára. En fæstar hætta á aldrinum 16 til 17 ára.

IMG_6819.PNG.png
Niðurstöður: About

Ýmsar ástæður

Ástæður eru nokkrar en algengast er að stelpur finni fyrir kvíða en einnig er algengt að þær hætti vegna meiðsla. Jafnframt nefna margar að þær finna fyrir óþægindum yfir því að vera fyrir framan aðra.

allskonar.jpg
Niðurstöður: About

Pressa

Margar stelpur fundu fyrir pressu frá þjálfurum en einnig frá öðrum stelpum og foreldrum.

pressa.jpg
Niðurstöður: About

Hafði ekki tíma

Að samþætta skóla og íþróttir er mörgum erfitt því margar segja að álag í skóla sé það mikið að þær hætti í íþróttum.

hafði ekki tima.jpg
Niðurstöður: About

Mér fannst leiðinlegt

Sumum stelpum fannst bara leiðinlegt í íþróttinni eða fannst félagsskapurinn í íþróttinn ekki skemmtilegur.

leiðingelgt.jpg
Niðurstöður: About

Pressa að velja á milli íþrótta

Sumar stelpur upplifa álag tengt því að velja á milli íþrótta og finna mikla pressu frá þjálfurum en líka frá öðrum.

pressa 2.jpg
Niðurstöður: About

Mér fannst ég léleg

Nokkrar stelpur svöruðu því til að þær hafi hætt vegna þess að þær upplifðu sig lélegar. Bæði var það að þær fengu ekki hvatningu og hrós frá þjálfara eða liðsfélögunum.

léleg.jpg
Niðurstöður: About

Þjálfarinn

Það voru margar stelpur sem hættu vegna þess að þjálfarinn valdi sér eina eða tvær uppáhalds stelpur. Einnig kom fram að stelpur eru ósáttar við óskipulagða þjálfara og að ekki sé hlustað á þær þegar þær reyna að tjá sig um íþróttina.

þjálfarinn.jpg
Niðurstöður: About
bottom of page